Iðnaður

Iðnaðarhönnun hefur notast við ryðfrítt stál í langan tíma. Matvælaiðnaðurinn gerir víða kröfur um um að ryðfrítt stál sé notað í vélar og tæki.
Erlendis hafa kröfur verið auknar, meðal annars í kjúklingaiðnaði þar sem vélar sem hafa snertingu við hráefni skulu vera úr ryðfríu rafpóleruðu stáli.

idnadurÁstæður þess er baráttan við gerlamyndun. Hlutir úr ryðfríu rafpóleruðu stáli eru með sléttara og lokaðra yfirborð, minni viðloðun hráefnis og auðveldari í þrifum.
Hlutirnir eru léttir í viðhaldi þar sem þeir halda útliti sínu, tærast síður og ryðmyndum er hverfandi.

Erlendis hafa aðilar frá ýmsum geirum iðnaðar svo sem orkuiðnaði, veitum, bílaiðnaði, áliðnaði ofl leitað lausna í ryðfríu rafpóleruðu stáli. Allstaðar þar sem gerðar eru auknar kröfur um betra flæði, nákvæmari þrif og öflugra yfirborð stendur ryðfrýtt rafpólerað stál upp úr.

Rafpólering ehf -- Stapahraun 3b, bakhús -- 220 Hafnarfjörður -- s. 6618444 -- This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. -- www.rp.is

logo

003.jpg
Hönnun og uppsetning, Hugsa sér ehf