Hönnuðir

Ryðfrítt stál hefur verið vinsælt meðal arkitekta og hönnuða þegar valið er efni í smíðahluti sem eru staðsettir úti við og þurfa að að glíma við veður, vatn, vinda, og íslenskt sjávarrok. Oft verða notendur fyrir vonbrigðum þegar ryðfría stálið missir útlit sitt, yfirborðið breytist og ryðmyndun á sér stað. Rafpólerað ryðfrítt stál heldur útlit sínu.

Röng yfirborðsmeðhöndlun á ryðfríu stáli orsakar breytingu á yfirborði stálsins við aukið álag frá umhverfi.

Rafpóleringin lokar efninu, mýkja brúnir og sléttir yfirborðið sem gefur fallegan varanlegan gljáa. Það fellur ekki á rafpólerað ryðfrítt stál né verður það misleitt.

Rafpólering ehf -- Stapahraun 3b, bakhús -- 220 Hafnarfjörður -- s. 6618444 -- This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. -- www.rp.is

logo

003.jpg
Hönnun og uppsetning, Hugsa sér ehf